kynheilbrigði
Hvernig fæ ég samþykki?
Hvernig fæ ég samþykki?
Í kynlífi þurfa báðar manneskjur að gefa samþykki sitt, bæði í byrjun og í kynlífinu.
SJÁ NÁNAR
Af hverju er óhollt að horfa á klám?
Af hverju er óhollt að horfa á klám?
Rannsóknir hafa sýnt að klám getur verið óhollt og skaðlegt.
SJÁ NÁNAR
Hver er munurinn á kynlífi og klámi?
Hver er munurinn á kynlífi og klámi?
Klám er ekki bara leikið kynlíf sem er tekið upp. Það er nefnilega heilmikill munur á kynlífi og klámi.
SJÁ NÁNAR
Hvað er forleikur?
Hvað er forleikur?
Forleikur hjálpar til við að undirbúa fólk bæði andlega og líkamlega fyrir kynlíf og kynferðislegar athafnir.
SJÁ NÁNAR
Af hverju skipta kossar máli?
Af hverju skipta kossar máli?
Hefur þú prófað að kyssa aðra manneskju á munninn? Hvernig fannst þér það? Ef þú hefur ekki prófað þá er það allt í góðu lagi, það er engin pressa og liggur ekkert á.
SJÁ NÁNAR
Hvað er nánd?
Hvað er nánd?
Nánd getur birst á ýmsan hátt. Hún eykur til dæmis vellíðan og gerir sambönd sterkari og innihaldsríkari.
SJÁ NÁNAR
Hvað þýða kynferðisleg samskipti?
Hvað þýða kynferðisleg samskipti?
Samskipti í kynlífi þýða ekki að fólk þurfi að vera að spjalla allan tímann. Kynferðisleg samskipti snúast um að fólki líði vel.
SJÁ NÁNAR
Hvað er kynferðisleg ánægja?
Hvað er kynferðisleg ánægja?
Það er misjafnt hvað fólk vill fá á pizzu eða hvaða nammi því finnst best. Það er líka misjafnt hvað fólki finnst gott að gera þegar kemur að kynlífi.
SJÁ NÁNAR
Er ég með óeðlilegar kynferðishugsanir?
Er ég með óeðilegar kynferðishugsanir?
Ef hugsanirnar koma þér á óvart og koma oft gæti verið gott að skoða hvað er á seyði.
SJÁ NÁNAR
Kynferðislegar hugsanir um yngri börn
Kynferðislegar hugsanir um yngri börn
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að kynferðislegar hugsanir í garð barna komi upp í hugann.
SJÁ NÁNAR
Hvað er tæling?
Hvað er tæling?
Tæling er þegar fullorðinn aðili reynir að vingast við og lokka til sín börn eða unglinga í þeim tilgangi
að brjóta á þeim
kynferðislega.
SJÁ NÁNAR
Hvað er ofbeldi í kynlífi?
Hvað er ofbeldi í kynlífi?
Ofbeldi í kynlífi getur birst á ýmsan hátt og er aldrei í lagi. Kynlíf snýst um samþykki og að báðum aðilum líði vel.
SJÁ NÁNAR
Er ég tilbúin til að stunda kynlíf?
Er ég tilbúin til að stunda kynlíf?
Mörg ungmenni eru ekki alveg viss hvenær þau eru tilbúin til að byrja að stunda kynlíf með öðrum. Það er eðlilegt.
SJÁ NÁNAR
Hvernig tala ég við einhvern fullorðinn um áhyggjur mínar?
Hvernig tala ég við einhvern fullorðinn um áhyggjur mínar?
Það er gott að byrja á því að hugsa við hvern þú vilt helst tala. Það er betra að tala við einhvern fullorðinn en vini eða jafnaldra.
SJÁ NÁNAR
Hvað ef ég þori ekki að stunda kynlíf?
Hvað ef ég ��ori ekki að stunda kynlíf?
Það er gott að byrja á því að hugsa við hvern þú vilt helst tala. Það er betra að tala við einhvern fullorðinn en vini eða jafnaldra.
SJÁ NÁNAR
Öryggi og vellíðan
Ef mig vantar meiri gleði í líf mitt?
Ef mig vantar meiri gleði í líf mitt?
Þó að lífið sé flókið eða aðstæður erfiðar þá er alltaf hægt að finna eitthvað sem gleður.
Sjá nánar
Hvað get ég gert ef ég upplifi streitu og kvíða?
Hvað get ég gert ef ég upplifi streitu og kvíða?
Streita og kvíði geta verið eðlilegt viðbragð við óeðlilegum aðstæðum. Ef þú finnur fyrir kvíða/streitu í ákveðnum aðstæðum þá getur þú gert stutta æfingu sem hjálpar.
Sjá nánar
Hver er munurinn á heilbrigðri og óheilbrigðri vináttu?
Hver er munurinn á heilbrigðri og óheilbrigðri vináttu?
Vinir eru þeir sem þu treystir, vilt oftast vera í kringum og þér líður vel með. Vinir eru til staðar og standa með þér.
Sjá nánar
Hvað ef ég óttast að verða fyrir hnífaárás?
Hvað ef ég óttast að verða fyrir hnífaárás?
Það er eðlilegt að upplifa kvíða eða hræðslu þegar fréttir berast af alvarlegum árásum. Fólk á ekki að þurfa að vera með hníf í vasanum til að upplifa sig öruggt.
Sjá nánar
Hvað ef einhver sem ég elska beitir mig ofbeldi?
Hvað ef einhver sem ég elska beitir mig ofbeldi?
Ofbeldi er alltaf á ábyrgð manneskjunnar sem beitir því, ekki annarra.
Sjá nánar
Hvað ef ég óttast að vini eða vinkonu líði ekki vel?
Hvað ef ég óttast að vini eða vinkonu líði ekki vel?
Hvernig myndir þú vilja að aðrir myndu bregðast við ef þér liði illa?
Sjá nánar
Hér er hjálp í boði!
Hér er hjálp í boði!
Ef þú ert í vanda er best að ræða málið við einhvern fullorðinn sem þú þekkir og treystir. Margt fagfólk sem þekkir þig ekki er samt líka tilbúið að hjálpa ef þér finnst það betra.
SJÁ NÁNAR