Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Clube Desportivo Nacional, oftast þekkt sem Nacional og stundum Nacional da Madeira, er portúgalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Funchal á Madeiraeyjum.

Clube Desportivo Nacional
Fullt nafn Clube Desportivo Nacional
Gælunafn/nöfn Alvinegros (þeir hvítu og svörtu)
Stytt nafn Naciomal
Stofnað 8.desember 1910
Leikvöllur Estádio da Madeira
Stærð 5.132 áhorfendur
Stjórnarformaður Rui Alves
Knattspyrnustjóri Luís Freire
Deild Primera Liga
2023-2024 2. Sæti i Liga 2
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

Titill Fjöldi Tímabil
LigaPro: 2 2017–18, 2019–20

Árangur í deild

Tímabil Deld Sæti Viðhengi
2010–2011 1. Primeira Liga 6. [1]
2011–2012 1. Primeira Liga 7. [2]
2012–2013 1. Primeira Liga 8. [3]
2013–2014 1. Primeira Liga 5. [4]
2014–2015 1. Primeira Liga 7. [5]
2015–2016 1. Primeira Liga 11. [6]
2016–2017 1. Primeira Liga 18. [7]
2017–2018 2. Segunda Liga 1. [8]
2018–2019 1. Primeira Liga 17. [9]
2019—2020 2. Segunda Liga 1. [10]
2020–2021 1. Primeira Liga 18. [11]
2021–2022 2. Segunda Liga 6. [12]
2022/2023 2. Segunda Liga 13. [13]
2023/2024 2. Segunda Liga 2.

Tilvísanir