300 f.Kr.
ár
Ár |
303 f.Kr. 302 f.Kr. 301 f.Kr. – 300 f.Kr. – 299 f.Kr. 298 f.Kr. 297 f.Kr. |
Áratugir |
Aldir |
Atburðir
breyta- Phyrrhos, konungur í Epíros, var tekinn höndum í Egyptalandi í kjölfar orrustunnar við Ipsos. Hann kvæntist Antígónu, dóttur Ptólemajosar I.
- Um þetta leyti fann sægarpurinn Pýþeas frá Massalíu eyju langt norður í höfum og nefndi hana Thule eða Ultima Thule. Telja margir að hér sé um Ísland að ræða.