Finna tækið mitt hjá Google

4,3
1,39 m. umsagnir
500 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Finndu, læstu, eyddu eða spilaðu hljóð í hvaða týnda Android-tæki sem er

Finndu týnda Android-tækið þitt og læstu því þar til þú færð það aftur

Eiginleikar
Sjáðu símann þinn, spjaldtölvuna og önnur Android-tæki og aukahluti á korti. Ef núverandi staðsetning er ekki tiltæk sérðu síðustu staðsetningu þegar nettenging var virk.

Notaðu byggingarkort til að auðvelda þér að finna tæki á flugvöllum, í verslunarmiðstöðum eða öðrum stórum byggingum

Fáðu leiðarlýsingu að tækjunum þínum með Google-kortum með því að ýta á staðsetningu tækisins og svo á tákn Korta

Spilaðu hljóð á hæsta hljóðstyrk, jafnvel þótt slökkt sé á hljóði tækisins

Eyddu týndu Android-tæki eða læstu því og bættu við sérsniðnum skilaboðum og samskiptaupplýsingum á lásskjáinn

Sjáðu stöðu nets og rafhlöðu

Sjáðu vélbúnaðarupplýsingar

Heimildir
• Staðsetning: Til að birta þér gildandi staðsetningu tækisins á korti
• Tengiliðir: Til að fá aðgang að netföngum sem tengjast Google-reikningnum þínum
• Auðkenni: Til að fá aðgang að og stjórn yfir netföngum sem tengjast Google-reikningnum þínum
• Myndavél: Til að taka myndir og myndskeið
Uppfært
3. des. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 5 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

4,3
1,33 m. umsagnir
Ólafur Björgvin Hermannsson
14. júlí 2023
Snilld
Var þetta gagnlegt?
M B
6. apríl 2023
You need to have possibility for device ruined.
Var þetta gagnlegt?
Guðmundur Guðmundsson
30. janúar 2021
Gott
8 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

• Endurnýjuð hönnun forrits
• „Finna tækið mitt“ getur nú hjálpað þér að finna tæki, jafnvel þótt þau séu án nettengingar, með því að dulkóða og vista nýlegustu staðsetningu tækisins hjá Google