Bakereyja
Útlit
Bakereyja er lítil (1,64 km²) óbyggð baugeyja í miðju Kyrrahafi, um 3.100 km suðvestur af Honolúlú. Eyjan er undir yfirráðum Bandaríkjanna og er friðað náttúruverndarsvæði.
Lönd í Eyjaálfu | |
---|---|
Ástralía | |
Melanesía | Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú |
Míkrónesía | |
Pólýnesía | Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Niue · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar |