Fara í innihald

Devon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Devon á Englandi.

Devon eða Devonskíri er stór sýsla (skíri) á su��vestur Englandi við landamæri Cornwall í vestri og Dorset og Somerset í austri. Hluti suður- og norður-stranda Devons telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.