Kafaraveiki
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Kafaraveiki (köfunarveiki eða fargléttisveiki) er sjúkdómsástand sem kemur upp við að fara hratt úr miklum þrýstingi í minni. Það er að lofttegundir, einkum nítur, ganga í upplausn í blóðinu vegna hærri þrýstings á miklu dýpi. Ef kafarinn er dreginn snögglega upp ganga þessar lofttegundir úr upplausn aftur og mynda loftbólur í blóðinu. Geta þær virkað svipað og blóðtappi þegar þær berast til hjartans. Verkir koma í vöðva og liðamót. Í verstu tilfellum banvænt.