Kleyfgerar
Útlit
Kleyfgerar | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Rafeindasmásjármynd af kleyfgeranum Schizosaccharomyces pombe.
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
|
Kleyfgerar[1] (eintala: kleyfgeri, latína: Schizosaccharomycetes) eru flokkur af asksveppa. Kleyfgerar starfa sem ger en eru frábrugðnir eiginlegum gersveppum að því leyti að frumuskipting kleyfgerla gerist með sérkennilegri klofnun, sem ekki finnst meðal gersveppa. Kleyfgerlar eru lítill flokkur sem inniheldur aðeins eina ætt, tvær ættkvíslir og fimm tegundir. Þekktust tegunda innan kleyfgerla er Schizosaccharomyces pombe sem notuð er sem módellífvera í erfðafræði. [1]
Ekki er vitað til þess að kleyfgerar lifi villtir á Íslandi.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8