Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
White Ladder er fjórða breiðskífa breska tónlistarmannsins David Gray. Platan kom út árið 1998 en hún sló ekki í gegn fyrr en árið 2000. Platan er óvenjuleg að því leyti að David tók hana alla upp sjálfur heima í íbúðinni sinni og gaf hana síðan út undir eigin merkjum.
- „Please Forgive Me“
- „Babylon“
- „My Oh My“
- „We're Not Right“
- „Nightblindness“
- „Silver Lining“
- „White Ladder“
- „This Year's Love“
- „Sail Away“
- „Say Hello Wave Goodbye“ (ábreiða af lagi Soft Cell)
- „Babylon II“ (einungis gefið út í Bandaríkjunum)